Eğalfiskur flytur í nılegt stærra húsnæği

 Þann 1. Janúar 2017 á þrítugasta starfsári Eðalfisks í Borgarnesi mun félagið taka við framtíðarhúsnæði að Vallarási 7-9 í Borgarnesi. Húsið verður innréttað og vélar settar upp í kjölfarið. Þann 1. Mars er áætlað að hefja starfsemi eftir undirbúning.

 Stærra húsnæði gefur félaginu mikla möguleika á frekari vinnslu afurða úr laxi. Gert er ráð fyrir að vinnslumagn verði a.m.k. þrefaldað á næstu 4 árum. Undirbúningur og skipulagning er hafin til að tryggja megi hnökralausa samfellda starfsemi félagsins.

Fréttir

    •  Þann 1. Janúar 2017 á þrítugasta starfsári Eðalfisks í Borgarnesi mun félagið taka við framtíðarhúsnæði að Vallarási 7-9 í Borgarnesi. Húsið verður innréttað og vélar settar upp í kjölfarið. Þann 1. Mars er áætlað að hefja starfsemi eftir undirbúning.