BRC skoðun, öll markmið náðust Við skoðun SAI GLOBAL hjá Eðalfiski dagana 12 og 13. maí s.l. náðust öll þau markmið sem Eðalfiskur hafði sett sér í upphafi árs. Stefnt var að einkunn A sem náðist. Til hamingju starfsfólk Eðalfisks.Kristján Rafn Framkvæmdarstjóri