Heimsóknarbann hjá Eðalfiski

Í kjólfar hertra sóttvarnarreglna hefur heimsóknarbann tekið gildi frá og með 25.03.2021 þar til annað verður ákveðið vegna Covid19. Starfsfólki hefur verið skipt í hópa þannig hver hópur er ekki fjölmennari en 10 manns. Framkvæmdarstjóri