Ný skurðarvél frá Traust tekin í notkun

Tekin hefur verið í notkun ný skurðarvél frá Traust Þekking ehf. Skilyrði Eðalfisks var að nákvæmni í skurði væri innan við 1% og stóðst vélin þær kröfur eftir prófanir. Við getum því mælt með þessari vél.