Það fer að verða meira að gera úps

Nú í Nóvembermánuði hóf Eðalfiskur að flaka og pakka superior laxi fyrir Seaborn, sem er eitt af stærri fyrirtækjum í greininni. Seaborn kaupir Íslenskan úrvals lax og flytur til USA á borð fyrir neytendur vestanhafs. Vinnslan skapar störf í Borgarbyggð og hefur gengið ágætlega á haustmánuðum að manna. Við munum vanda vel til og væntanlega auka magnið eftir áramótin.

Kristján Rafn Sigurðsson, framkvæmdarstjóri