Aðgerðir vegna COVID19

Í ljósi versnandi faraldurs hafa verið haldnir 4 starfsmannafundir frá byrjun Mars þar sem farið hefur verið ítrekað yfir gildi auka sóttvarnar auk annarra praktískra atriða. Ljóst er að faraldurinn er að hafa gríðarleg áhrif á ferskan útflutning Íslands.
Eðalfiskur var eitt fyrirtækja að senda ferskan fisk s.l. föstudag og laugardag. Sýnt þykir að draga mun úr magni eftir því sem líður á.
Kristján Rafn Sigurðsson, framkvæmdarstjóri