BRC-vottun Eðalfisks

Síðasta hluta ársins 2018 hefur verið markvisst unnið í að ná BRC vottun hjá Eðalfiski. Starfsfólk sem stjórnendur hafa með

jákvæðum hætti unnið að því að innleiða BRC. Ótrúlegt en satt þá eftir aðeins 3 mánuði er Eðalfiskur vottaður samkvæmt þessum staðli.

Til hamingju starfsfólk Eðalfisks

Kristján Rafn Sigurðsson