BRC – vottun í maímánuði

14-15 maí stóð yfir úttekt vegna staðalsins BRC 8 hjá Eðalfiski. Gleðilegt er til þess að vita að öll markmið náðust sem sett höfðu verið í ársbyrjun um árangur.  Matvælaöryggismenning er gríðarlega mikilvæg öllum matvælafyrirtækjum bæði fyrir viðskiptavini og fyrirtækin sjálf.

Til hamingju starfsfólk Eðalfisks!

Kristján Rafn Sigurðsson, framkvæmdarstjóri