Frosnir laxabitar með roði

Undirbúningur:

Afþýðið bitana í kæli fyrir undirbúning. Gott að taka daginn áður úr frysti og setja í kælir.

Steiking: Steikið bita í ca 6-8mín á hvorri hlið.

Suða: Látið laxinn sjóða varlega í léttsöltu vatni í ca 10-15 mínútur.

Bökun: Bakið við 200C í ca 15-18 mínútur.

Á grillið: 6-8 mínútur á hvorri hlið.