Heimsóknarbann og hertar reglur hjá Eðalfiski

Vegna aukinna smita í samfélaginu hefur Gæðaráð Eðalfisks sett á heimsóknarbann. Starfsfólki ber skylda til að taka upp grímur og virða tveggja metra regluna í hvívetna. Mikil áhersla er lögð á sótthreinsun.