Lokað fyrir allar heimsóknir í Eðalfisk

Á gæðaráðsfundi 28.02.2020 var ákveðið að loka alveg fyrir heimsóknir aðila í matvælavinnslu Eðalfisks um sinn. Eingöngu starfsfólk hefur heimild inn á svæðið.

Kristján Rafn Sigurðsson