Sjávarútvegssýningunni í Boston frestað

Boston seafood show sem átti að vera 15-17 Mars n.k. hefur verið frestað óákveðið vegna heilsufarsöryggis.