Vatnssýni og afurðasýni vegna E.Coli

Þá voru tekin 4 afurðasýni, 2 frá fimmtudeginum og 2 frá föstudeginum 11.okt s.l. 4 vatnssýni voru tekin á mismunandi stöðum í vinnslu Eðalfisks.
Staðfest er að E.Coli hefur ekki ræktast í þessum sýnum. KRS